Firmamót 2023 Rocket League

Firmamót 2023 Rocket League

PC, Playstation 4, Xbox One, Switch
-
Por RÍSÍ
Online, Online
Reglas
Reglurnar fyrir mótið er hægt að finna hér: https://tinyurl.com/RLISReglurS5

Lið eða einstaklingar sem brjóta reglur geta átt von á refsingu, eða brottreskstri. Lesið reglurnar vel!

Til þess að hafa samband við andstæðinginn sinn þá ýtir maður á "My Matches" takkann og velur þann leik sem þú átt að spila fyrst, o.s.frv. (Efsti leikurinn í röðinni er þinn fyrsti leikur, og svo er næsti leikur undir o.s.frv.) Dæmi má sjá hér: https://gyazo.com/d253215fe8e8e4c78359fff2e51a716c

Veljið svo leikinn ykkar og ýtið á takkann "Lobby". Þar inni er spjall þar sem þú getur skrifast á við andstæðinginn þinn. Dæmi má sjá hér: https://gyazo.com/8405b59eda12779a7557024cd7e22e60

Einnig er hægt að hafa beint samband við andstæðing í gegnum discord.