Jólabúllumótið - 3v3 Mixmót

Completed

Information

Rules
PC, Playstation 4, Xbox One, Switch
Size
10 Teams
Iceland
Online
Velkomin/n á Jólabúllumótið í Rocket League hjá 354Gaming!

Einfaldlega klikka á Register í hægra horninu og fylla út allar upplýsingar!

Föstudaginn 17. Desember kl.19:00 verður keppt í 3v3. Allir leikir verða spilaðir Best af þremur í Riðlakeppni.
fer eftir hversu mörg lið taka þátt hvresu margir komast áfram í einfalda útsláttarkeppni!

leikir verða í beinni og verða lýstir af Allifret, Fluffy og Fenrisúlf
Við munum streyma frá Búllubarnum á selfossi!
www.twitch.tv/the354gaming


Mikilvægt er að lesa reglurnar áður en skráning er gerð en með skráningu eru þær samþykktar, hægt er að lesa þær hér fyrir neðan undir "Rules".
Final standing
No final standing.

Rewards

1. Sæti:
30mín per leikmann frá GT Akademíuni, 354 eSports Snapback/Beanie per leikmann, 1 frí máltíð á búlluni per leikmann, 3x Bloody B820R Light Strike

2.Sæti:
354 eSports Snapback/Beanie per leikmann , 1 frí máltíð á búlluni per leikmann, 1000 RL Credits per leikmann

3.Sæti:
354 eSports Snapback/Beanie per leikmann, 1 frí máltíð á búlluni per leikmann
By using our website, you accept our use of cookies to propose the best user experience and gather useful statistics. To learn more about cookies and edit your settings, check our cookies page.