Keppt verður í riðlakeppni og fjöldi riðla fer eftir skráningu.
Viðureignir í riðlakeppninni verða best of 3. Efstu 2 lið úr hvorum riðli fara svo áfram í einfalda útsláttarkeppni þar sem allar viðureignir verða best of 3 og úrslitaviðureignin verður best of 5.
Útfylltu allar nauðsynlegar upplýsingar um liðið þitt til þess að taka þátt. Skráningu lýkur 1. febrúar 2023 kl 23:59.
By using our website, you accept our use of cookies to propose the best user experience and gather useful statistics. To learn more about cookies and edit your settings, check our cookies page.