Firmamót 2023 Rocket League

Firmamót 2023 Rocket League

PC, PlayStation 4, Xbox One, Switch
-
Por RÍSÍ
Online, Online
Descrição
Keppt verður í riðlakeppni og fjöldi riðla fer eftir skráningu.

Viðureignir í riðlakeppninni verða best of 3. Efstu 2 lið úr hvorum riðli fara svo áfram í einfalda útsláttarkeppni þar sem allar viðureignir verða best of 3 og úrslitaviðureignin verður best of 5.

Útfylltu allar nauðsynlegar upplýsingar um liðið þitt til þess að taka þátt. Skráningu lýkur 1. febrúar 2023 kl 23:59.
Fuso horário
Atlantic/Reykjavik (UTC+00:00)
Contato
Join Discord
Prêmio
Nenhuma informação sobre prêmios.